Fleiri kaupsamninga má rekja til ungra kaupenda18/01/2024 Gerðir voru 110 fleiri kaupsamningar um íbúðarhúsnæði í september en gerðir voru í ágúst, hlutfallsleg fjölgun kaupsamninga var um 16%. Rekja má fjölgun þeirra til fjölgunar kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu, að fleiri ungir kaupendur hafi komið inn á markaðinn og sala á litlum íbúðum hafi aukist …